Fyrstu uppsagnirnar í fjármálageiranum?

Ef þeir hafa selt stóran hluta eignanna og dregið saman rekstur, þá hljóta þeir að þurfa að fækka fólki.

Svoleiðis er þetta allavega í öðrum greinum atvinnulífsins.

En þessi bankastarfsemi lýtur allt öðrum lögmálum, hefur manni skilist síðustu árin, þannig að maður vaknar kannski í fyrramálið við auglýsingu frá Gnúp, í útvarpsvekjaranum, þar sem óskað er eftir starfsfólki.


mbl.is Samið um endurskipulagningu Gnúps
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bankarnir hafa ekki þurft að fylja eðlilegum lögmálum til þessa, en nú gætu þeir neyðst til þess. Þetta hefur verið loftbólu hagvöxtur undanfarin ár, ekkert annað. Það hefur verið dælt erlendu lánsfé inn í hagkerfið, út á það hefur uppsveiflan gengið.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband