30.1.2008 | 11:01
Samningaviðræður?
"hljóti að hafa vitað"
Þetta er snjall náungi.
Hann passar sig á því að segja ekki of mikið, en hótar yfirmönnum bankans því að ef upphæðin sem hann fær fyrir að taka á sig alla sökina verði ekki nógu há, þá geti hann gert verulegan usla.
Þegar hann verður sáttur, og upphæðin verður komin inn á svissnesku bankabókina, þá játar hann allt og situr inni í svona u.þ.b 1,5 - 2 ár. Eftir að hann kemur út úr hvítflibba fangelsinu verður hann á grænni grein út lífið.
Maðurinn er í þannig aðstöðu að hann getur ekki tapað.
Yfirmenn þóttust ekki sjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.