18.9.2008 | 17:22
Stærðfræðin
Eru menn að byrja aftur að nota formúluna sem segir að tveir mínusar verði plús. Þetta var mikið notað hér á landi þegar verið var að sameina sjávarútvegsfyrirtækin sem rekin höfðu verið með tapi í mörg ár.
Í dag eru árlegar tekjur sjávarútvegsins um 1/4 af heildar skuldunum.
![]() |
Morgan Stanley og Wachovia í samrunaviðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.