29.1.2008 | 12:05
Helvítis vesen:
Þeir sem lögðu svo mikið á sig til að klína þessu á verðbréfamiðlarann.
Ég dreg til baka það sem ég skrifaði einhverstaðar hér neðar í blogglistanum að það hefði líklega ekki gengið að klína þessu á Asíska skúringakonu bankans, því hefði enginn trúað. Þeir hefðu kannski átt að reyna það, miðað við hve auðtrúa fjölmiðlar og almenningur hafa verið að undanförnu.
Að lágt settur verðbréfamiðlari geti skuldsett bankann um hærri upphæð en sem nemur eigin fé hans, án vitneskju annarra starfsmanna, er bara algerlega glórulaus.
Er framkvæmdastjóri innra eftirlits bankans enn við störf.
Sarkozy vill reka forstjórann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.