Bankabókin með hæstu vextina, Ísland.

Já, nú eru allir að taka út peningana sína af bankabókinni "Ísland" og ansi fáir að leggja inn á sama tíma. Því fer sem fer.

 Og það sem er mesta hættan fyrir okkur íslendinga er að enskir séu að gera það sama, nú á þessum mínútum. Þ.e hvort viðskiptavinir íslensku bankanna í UK séu farnir að forða innistæðum sinum úr bönkunum. Þá getur ekkert bjargað (framlengt) lífi bankanna.

Síðastliðinn vetur talaði ég um hér á þessari bloggsíðu minni að ég vildi moka þessum innistæðum út úr landinu strax og hætta að hafa vexti sem aðal útflutningsvöru þjóðarinnar, þó Euro færi við það í 160 krónur. En hún er komin þangað nú þegar.

Hvar endar hún þegar þessir 277 milljarðar fara líka.


mbl.is Krónubréf að nafnvirði 29 milljarðar á gjalddaga í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband