Hver á kvótann?

 Ætli mann greyið sé að átta sig á því að allar veiðiheimildir þjóðarinnar eru hvort eð er, nú þegar, veðsettar í EU þannig að þegar gengið verður að gjaldþrota sjávarútvegsfyrirtækjum, á næstu mánuðum, þá höfum við ekkert um það að segja hvað þeir gera við kvótann.

 Manni skilst að fyrstu fyrirtækin standi ekki af sér, ef gjaldmiðla skiptasamningarnir verða gerðir upp á óhagstæðu gengi dagsins í dag. Annars hélt ég að framvirkir gjaldmiðla skiptasamningar væru áhættuviðskipti fyrir fjármálaspekúlanta en ekki aukastarf fyrir fjármálastjóra fyrirtækja sem flaka og selja fisk.


mbl.is Uppgjör þarf að fara fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband